hlaða
See also: hlada
Icelandic
Etymology
From Old Norse hlaða, from Proto-Germanic *hlaþaną (“to load”).
Pronunciation
- IPA(key): /ˈl̥aːða/
- Rhymes: -aːða
Verb
hlaða (strong verb, third-person singular past indicative hlóð, third-person plural past indicative hlóðu, supine hlaðið)
- (transitive, with dative) to pile, to stack
- (transitive, with accusative) to load, to lade (a gun, a car, a ship)
- (transitive, with accusative) to charge an electronic device
- Ertu búinn að hlaða símann?
- Did you charge the phone?
- Að hlaða rafgeymi.
- To charge a battery.
- (transitive, with accusative) to build with stones or bricks
- Ég er að hlaða vegg.
- I am building a wall.
- (impersonal, of snow) to fall
- Það hleður niður snjó.
- It's snowing heavily.
Conjugation
hlaða — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að hlaða | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
hlaðið | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
hlaðandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég hleð | við hlöðum | present (nútíð) |
ég hlaði | við hlöðum |
þú hleður | þið hlaðið | þú hlaðir | þið hlaðið | ||
hann, hún, það hleður | þeir, þær, þau hlaða | hann, hún, það hlaði | þeir, þær, þau hlaði | ||
past (þátíð) |
ég hlóð | við hlóðum | past (þátíð) |
ég hlæði | við hlæðum |
þú hlóðst | þið hlóðuð | þú hlæðir | þið hlæðuð | ||
hann, hún, það hlóð | þeir, þær, þau hlóðu | hann, hún, það hlæði | þeir, þær, þau hlæðu | ||
imperative (boðháttur) |
hlað (þú) | hlaðið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
hladdu | hlaðiði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
hlaðast — mediopassive voice (miðmynd)
infinitive (nafnháttur) |
að hlaðast | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
hlaðist | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
hlaðandist ** ** the mediopassive present participle is extremely rare and normally not used; it is never used attributively or predicatively, only for explicatory subclauses | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég hleðst | við hlöðumst | present (nútíð) |
ég hlaðist | við hlöðumst |
þú hleðst | þið hlaðist | þú hlaðist | þið hlaðist | ||
hann, hún, það hleðst | þeir, þær, þau hlaðast | hann, hún, það hlaðist | þeir, þær, þau hlaðist | ||
past (þátíð) |
ég hlóðst | við hlóðumst | past (þátíð) |
ég hlæðist | við hlæðumst |
þú hlóðst | þið hlóðust | þú hlæðist | þið hlæðust | ||
hann, hún, það hlóðst | þeir, þær, þau hlóðust | hann, hún, það hlæðist | þeir, þær, þau hlæðust | ||
imperative (boðháttur) |
hlaðst (þú) | hlaðist (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
hlaðstu | hlaðisti * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
hlaðinn — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
hlaðinn | hlaðin | hlaðið | hlaðnir | hlaðnar | hlaðin | |
accusative (þolfall) |
hlaðinn | hlaðna | hlaðið | hlaðna | hlaðnar | hlaðin | |
dative (þágufall) |
hlöðnum | hlaðinni | hlöðnu | hlöðnum | hlöðnum | hlöðnum | |
genitive (eignarfall) |
hlaðins | hlaðinnar | hlaðins | hlaðinna | hlaðinna | hlaðinna | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
hlaðni | hlaðna | hlaðna | hlöðnu | hlöðnu | hlöðnu | |
accusative (þolfall) |
hlaðna | hlöðnu | hlaðna | hlöðnu | hlöðnu | hlöðnu | |
dative (þágufall) |
hlaðna | hlöðnu | hlaðna | hlöðnu | hlöðnu | hlöðnu | |
genitive (eignarfall) |
hlaðna | hlöðnu | hlaðna | hlöðnu | hlöðnu | hlöðnu |
Derived terms
Derived terms
- framhlaðningur
- hlaða niður
- hlaðast
- hlaðast upp (to pile up)
- hlaðinn
Related terms
Declension
Related terms
Old Norse
Etymology
From Proto-Germanic *hlaþaną (“to load”), from Proto-Indo-European *kleh₂- (“to put, lay out”).
Verb
hlaða (singular past indicative hlóð, plural past indicative hlóðu, past participle hlaðit)
- (transitive, with accusative) to load, to lade
- hlóðu skipit með hveiti
- they loaded the ship with wheat
- (transitive, with dative) to pile, to stack
- kistur hlaðnar af gulli
- chests loaded with gold
- (transitive, with accusative) to build something by putting one thing on top of another
- (transitive, with dative) to fell, to lay prostrate
- gátu þeir hlaðit honum um síðir ok bundu hann
- they finally laid him down and bound him
- (transitive, with dative) to slay
- bera vápn á Finnana ok fá hlaðit þeim
- bear arms against the Finns and slay them
- (intransitive, reflexive) to throng, to crowd.
- vér viljum eigi, at fjǫlmenni hlaðist at, er vér erum afklæddir
- we don't want anyone thronging to see us naked
Conjugation
Conjugation of hlaða — active (strong class 6)
infinitive | hlaða | |
---|---|---|
present participle | hlaðandi | |
past participle | hlaðinn | |
indicative | present | past |
1st-person singular | hleð | hlóð |
2nd-person singular | hleðr | hlótt |
3rd-person singular | hleðr | hlóð |
1st-person plural | hlǫðum | hlóðum |
2nd-person plural | hlaðið | hlóðuð |
3rd-person plural | hlaða | hlóðu |
subjunctive | present | past |
1st-person singular | hlaða | hlœða |
2nd-person singular | hlaðir | hlœðir |
3rd-person singular | hlaði | hlœði |
1st-person plural | hlaðim | hlœðim |
2nd-person plural | hlaðið | hlœðið |
3rd-person plural | hlaði | hlœði |
imperative | present | |
2nd-person singular | hlað | |
1st-person plural | hlǫðum | |
2nd-person plural | hlaðið |
Conjugation of hlaða — mediopassive (strong class 6)
infinitive | hlaðask | |
---|---|---|
present participle | hlaðandisk | |
past participle | hlaðizk | |
indicative | present | past |
1st-person singular | hlǫðumk | hlóðumk |
2nd-person singular | hleðsk | hlóðzk |
3rd-person singular | hleðsk | hlóðsk |
1st-person plural | hlǫðumsk | hlóðumsk |
2nd-person plural | hlaðizk | hlóðuzk |
3rd-person plural | hlaðask | hlóðusk |
subjunctive | present | past |
1st-person singular | hlǫðumk | hlœðumk |
2nd-person singular | hlaðisk | hlœðisk |
3rd-person singular | hlaðisk | hlœðisk |
1st-person plural | hlaðimsk | hlœðimsk |
2nd-person plural | hlaðizk | hlœðizk |
3rd-person plural | hlaðisk | hlœðisk |
imperative | present | |
2nd-person singular | hlaðsk | |
1st-person plural | hlǫðumsk | |
2nd-person plural | hlaðizk |
Descendants
Noun
hlaða f (genitive hlǫðu)
- a storehouse, barn; a place in where something is laid, put, or stacked.
Declension
Derived terms
- bygghlaða (“barley barn”)
- heyhlaða (“hey barn”)
- hlaða seglum (“take in sail”)
- hlaðast á mara bóga (“to mount the horses”)
- kornhlaða (“granary”)
See also
Noun
hlaða
References
- hlaða in An Icelandic-English Dictionary, R. Cleasby and G. Vigfússon, Clarendon Press, 1874, at Internet Archive.
- hlaða in A Concise Dictionary of Old Icelandic, G. T. Zoëga, Clarendon Press, 1910, at Internet Archive.
- J.Fritzners ordbok over Det gamle norske sprog, dvs. norrøn ordbok ("J.Fritnzer's dictionary of the old Norwegian language, i.e. Old Norse dictionary"), on hlaða.
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.