drottinn
Icelandic
Pronunciation
- IPA(key): /ˈtrɔhtɪn/
- Rhymes: -ɔhtɪn
Noun
drottinn m (genitive singular drottins, nominative plural drottnar)
Declension
Derived terms
- ákalla drottinn
- deyja drottni sínum
- drauja sér til drottins
- drottinhollur (“loyal to one's master”)
- drottinhollusta
- drottinhugur
- drottinillur
- drottinlegur
- drottinn allsherjar
- drottinn almáttugur
- drottinn minn
- drottinn minn dýr, drottinn minn dýri
- drottinrækt
- drottinsaftann
- drottinsdagur
- drottinsdómur
- drottinseyru
- drottinsvik (“treason”)
- drottinsvikari
- drottinsviki
- drottinvald
- drottinvandur
- drottinvilji
- dýri drottinn
- hafa dagaskipti við Drottin (mainly of haymaking: to work on the Sabbath and rest on a weekday instead)
- sofna sætt í drottni
- vegsama drottin
- þetta gerðist löngu fyrir drottins minni
See also
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.